Efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 205

Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hverjir urðu í efstu tíu sætum kjörsins á Íþróttamanni ársins 2025. Einnig er orðið ljóst hverjir eru þrír efstu í kjörinu á þjálfara ársins og á liði ársins. Úrslitin verða kunngjörð í Hörpu laugardaginn 3. janúar 2026 klukkan 19:40 í beinni útsendingu á RÚV. Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni […]

Efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 205 Read More »

Fimm nýir félagar

Á árlegum desemberfundi Samtaka íþróttafréttamanna í dag þar sem farið var yfir árið og nýjustu mál voru einnig fimm nýir félagar teknir inn í SÍ. Það eru Anna Sigrún Davíðsdóttir á RÚV, Ágúst Orri Arnarson hjá Sýn, Bjarni Helgason á Morgunblaðinu og mbl.is, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson hjá Fótbolta.net og Sæbjörn Steinke hjá Fótbolta.net. Félagsmenn eru

Fimm nýir félagar Read More »

Norðurlandafundur í Danmörku

Samtök íþróttafréttamanna í Danmörku buðu samtökum annarra norðurlanda auk Eistlands til norræns fundar í Kaupmannahöfn í vikunni. Þar báru fulltrúar stjórna samtakanna í viðkomandi löndum saman bækur sínar og fóru yfir helstu áskoranir í hverju landi fyrir sig um þessar mundir auk þess að ræða starf Alþjóða samtaka íþróttafréttamanna (AIPS). Norðurlöndin eru mis virk innan

Norðurlandafundur í Danmörku Read More »